Fjóla Signý og Ingi Rúnar leiða sínar greinar eftir fyrri dag á sænska fjölþrautarmeistaramótinu

Í öðru sæti í þrautinni er sænsk stúlka sem heitir Lene Becher Myrmel og er hún með 2979 stig, en hún á best 5270 stig, en alls voru 14 keppendur skráðir til leiks í sjöþrautinni.
 
Árangur Inga Rúnars er sem hér segir: 11,45 sek (763 stig), langstökk 6,39 m (673), kúla (6 kg) 15,08 m (795), hástökk 1,93 m (740), 400 m 51,50 sek (747). Næsti keppandi, Carl Stenson er með 3267 stig.
 
Úrslit mótsins er hægt að sjá í heild sinni hér.

FRÍ Author