Fjóla fékk brons í Svíþjóð

400m grindarhlaupið hljóp Fjóla á 64,23 sekúndum og endaði í þriðja sæti. Þetta var fyrsta 400m grindarhlaup Fjólu í ár og má því segja að þetta hafi verið ágætis byrjun hjá Fjólu, sem er að koma til baka eftir löng og erfið meiðsli. Keppnistímabilið í frjálsum íþróttum er rétt og byrja og því mikið rými fyrir bætingar, enda mörg mót eftir í sumar. 
 
 

FRÍ Author