Finnbjörn Þorvaldsson heiðursfélagi FRÍ

Finnbjörn Þorvaldsson var einnig Norðurlandameistari í 100 m hlaupi nokkrum sinnum, auk þess sem vann til fjölmargra titla á Meistaramótum Íslands. Hans árangur í væri enn frambærilegur í 100 m hlaupi 10,5 sek. og 7,16 m í langstökki.
 
Prúðmennska og drengskapur í keppni voru einkennandi í fari Finnbjarnar. Hann var fyrstur til að óska sigurvegara til hamingju og aldrei urðu keppinautar hans varir við hroka.
 
Hann átti tvívegis sæti í stjórn FRÍ.

FRÍ Author