Glæsilegur árangur í fimmtarþraut á MÍ um helgina – Tvö aldursflokkamet

Í flokki stúlkna 16-17 ára sigraði Irma Gunnarsdóttir (Breiðablik) með 3601stig, en hún bætti þar með fyrra aldursflokkametið í greininni, sem sett var fyrir fjórum árum. Í öðru sæti varð Guðbjörg Bjarkadóttir með 3037stig.

Í flokki stúlkan 15 ára og yngri gerði Þórdís Eva Steinsdóttir  (FH)  sér lítið fyrir og bætti sinn

FRÍ Author