Fimm öflug ungmenni keppa á Bauhaus Junioren Gala um helgina

Nú um helgina 25. og 26. júní munu fimm stórefnileg ungmenni keppa á Bauhaus Junioren Gala, alþjóðlegu boðsmóti í Þýskalandi. Þetta eru þau Tristan Freyr Jónsson úr ÍR, Kormákur Ari Hafliðason úr FH, Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR, Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH og Dagbjartur Daði Jónsson úr ÍR. Þráinn Hafsteinsson er þjálfari í ferðinni.
 
Hægt er að fylgjast með mótinu á vefnum hér.

FRÍ Author