Fimm frjálsíþróttamenn fara á EM í Zürich

 Keppendur verða:
 
Ásdís Hjálmsdóttir í spjótkasti
Aníta Hinriksdóttir í 800 m hlaupi
Guðmundur Sverrisson í spjótkasti
Hafdís Sigurðardóttir í langstökki og 200 m hlaupi
Kári Steinn Karlsson í maraþon hlaupi
 
Þjálfarar verða Einar Vilhjálmsson, Gísli Sigurðsson, Gunnar Páll Jóakimsson og Terry McHugh.  Fararstjóri verður Þórey Edda Elísdóttir.
 

FRÍ Author