Fimm keppendur fara á NM unglinga í fjölþrautum um helgina

Þau sem fara eru: Sveinbjörg Zophoníasdóttir USÚ, Stefanía Valdimarsdóttir Breiðabliki og Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR, en þær keppa í sjöþraut. Bjarki Gíslason UFA og Ingi Rúnar Kristinsson Breiðabliki taka þátt í tugþrautarkeppninni.
 
Heimasíðu mótsins er hægt að skoða hér, en þar er finna allar nánari upplýsingar um mótið, tímaseðil, úrslit þegar þau koma o.fl.
 
 

FRÍ Author