Fimm Íslendingar keppa í Mannheim

Penni

< 1

min lestur

Deila

Fimm Íslendingar keppa í Mannheim

Fimm Íslendingar keppa á Bauhaus Junioren-Gala sem fram fer í Mannheim í Þýskalandi um helgina. Mótið er haldið árlega og er mjög sterkt alþjóðlegt unglingamót þar sem yfir 400 keppendur taka þátt frá löndum víðsvegar um heiminn. 

  • Kristján Viggó Sigfinnsson (Ármann) – Hástökk
  • Eva María Baldursdóttir (Selfoss) – Hástökk
  • Glódís Edda Þuríðardóttir (KFA) – 100m grind.
  • Arndís Diljá Óskarsdóttir (FH) – Spjótkast
  • Anthony Vilhjálmur Vilhjálmsson (Ármann) – 100m og 200m

Fararstjóri og miðlun: Marta María B. Siljudóttir

Þjálfarar: Gunnar Guðmundsson og Matthías Már Heiðarsson.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Fimm Íslendingar keppa í Mannheim

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit