Fimm Íslendingar keppa í Leiria

Penni

< 1

min lestur

Deila

Fimm Íslendingar keppa í Leiria

Evrópubikarkastmótið fer fram í Leiria í Portúgal dagana 11.-12. mars. Frjálsíþróttasamband Íslands og íþrótta- og afreksnefnd hefur valið eftirtalda íþróttamenn til keppni á mótinu: 

  • Guðni Valur Guðnason (ÍR)- Kringlukast
  • Mímir Sigurðsson (FH)- Kringlukast
  • Hilmar Örn Jónsson (FH) – Sleggjukast
  • Vigdís Jónsdóttir (ÍR) – Sleggjukast
  • Dagbjartur Daði Jónsson (ÍR) – Spjótkast

Þjálfarar: Pétur Guðmundsson og Einar Vilhjálmsson

Fagteymi: Ásmundur Jónsson 

Fararstjóri: Íris Berg Bryde

Penni

< 1

min lestur

Deila

Fimm Íslendingar keppa í Leiria

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit