FH mótinu frestað til 20.06.!

Í ljósi veðuraðstæðna er FH mótinu sem fram átti að fara í dag frestað til morgundagsins.

Mótið fer semsagt fram miðvikudaginn 20 júní og hefst klukkan 18.00

Ein grein mun þó fara fram í dag en það er 400m hlaup kvenna sem verður innanhúss í Kaplakrika og hefst klukkan 19.00.