Félagaskipti frá áramótum

Alls hafa 13 tilkynningar um félagaskipti borist FRÍ og voru þau lögð fyrir fund stjórnar FRÍ í gær, 17. janúar. Alls hafa fimm einstaklingar tilkynnt félagaskipti til FH og þrír til ÍR, en færri til annarra félaga.
 
Nánari upplýsingar um nöfn og hvenær félagaskiptin taka gildi er að finna hér.

FRÍ Author