Evrópumótið í utanvegahlaupum

Penni

< 1

min lestur

Deila

Evrópumótið í utanvegahlaupum

Frjálsíþróttasamband Íslands hyggst senda landslið á Evrópumótið í utanvegahlaupum sem fer fram í Annecy Frakklandi 29.maí – 03.júní 2024. Hlaupið er hluti af Maxi Race hlaupaviðburðinum í Annecy og er hlaupaleiðin um 62 km með 3600m hækkun. Helstu upplýsingar um Evrópumótið má í augnablikinu nálgast á heimasíðu Maxi race. 

Val á hlaupurum verður líkt og áður í höndum Langhlaupanefndar FRÍ og mun fara fram í ársbyrjun 2024. Nánari upplýsingar verða sendar út um áramót.   

Penni

< 1

min lestur

Deila

Evrópumótið í utanvegahlaupum

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit