Evrópumeistaramótið í Helsinki 2012

Keppni fer fram dagana 27.júní -1.júlí en maraþon og ganga verða ekki á dagskránni vegna þess hve nærri mótið stendur Ólympíuleikunum í Lundúnum 2012. Lundúnaleikarnir eiga að hefjast 27.júlí svo búast má við að margir bestu frjálsíþróttamenn Evrópu kjósi að keppa ekki í Helsinki. Þau ár sem ekki eru Ólympíuár verður keppt í öllum greinum á Evrópumeistaramóti sem fyrr.
 
 
Frétt af ruv.is

FRÍ Author