Um helgina hefst keppni á Evrópubikarkastmótinu (European Throwing Cup) sem fer fram í Leiria í Portúgal. Hægt er að fylgjast með úrslitum í rauntíma hér og streymi frá mótinu hér.
Dagskrá íslensku keppendana:
Laugardagur:
Hilmar Örn, sleggjukast: 14:55 (Kasthópur A)
Erna Sóley, Kúluvarp: 16:20 (Kasthópur A)
Guðni Valur, kringlukast: 17:20 (Kasthópur A)
Hera Christensen, kringlukast U23: 18:00
Sunnudagur:
Dagbjartur Daði, spjótkast: 13:40 (Kasthópur B)