Evrópubikar á Möltu

Riðill Íslands í Evrópubikarkeppninni á næsta ári verður í Marsa á Möltu, 19. – 20. júní. Sá völlur er vel kunnur Íslendingum, en þar voru Smáþjóðaleikarnir haldnir fyrir nokkrum árum síðan.

FRÍ Author