Heimsmeistaramót U20

Um mótið

Heimsmeistaramót U20 fer fram dagana 1.-6. ágúst í Cali, Colombía. Þetta er Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi. Nái fleiri en 2 lágmörkum í sömu grein verður valið eftir besta árangri keppenda á yfirstandandi keppnistímabili við löglegar aðstæður. Þegar unglinganefnd hefur valið keppendur á mótið er listinn sendur á stjórn FRÍ til samþykktar.

Aldursflokkar og lágmörk

Karlar Grein Konur
10.60 100m 11.90
21.40 200m 24.40
47.60 400m 55.20
1:51.00 800m 2:09.00
3:48.50 1500m 4:29.00
8:15.00 3000m 9:32.00
14:15.00 5000m 16:40.00
9:08.00 3000m hindrun 10:36.00
14.20 (0,991) 110m/100m grind 14.20
53.20 400m grind 1:01.75
2.15 Hástökk 1.81
5.05 Stangarstökk 4.05
7.55 Langstökk 6.12
15.55 Þrístökk 12.85
18.20 (6kg) Kúluvarp 14.50
56.50 (1,75kg) Kringlukast 48.50
68.30 (6kg) Sleggjukast 57.50
69.00 Spjótkast 50.00
7050 Tugþraut / Sjöþraut 5300

Keppendur með lágmörk

Nafn Fæðingarár Árangur Hvenær
Kristján Viggó Sigfinnsson 2003 Hástökk 2.15 22.janúar 2022

Staður

Cali, Colombía

Tímasetning

1.-6.ágúst

Aldursflokkur

18-19 ára (2004-2003)

Tímabil

Lágmörkum skal ná á tímabilinu 1.október 2021 til 10.júlí 2022

Tími lokaskráningar

11.júlí

Kostnaðarþátttaka

45.000 kr.

Önnur erlend mót

Evrópubikar í köstum

Evrópubikar í 10,000m

Heimsmeistaramót U20

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit