mars, 2017

03mar(mar 3)10:58 fh05(mar 5)6:00 ehEM innanhúss

Nánar um mót/hlaup

Þann 3.-5. mars 2017 fer fram í Belgrad í Serbíu EM í frjálsíþróttum innanhúss.

Keppendur Íslands verða tveir, þau Aníta Hinriksdóttir sem keppir í 800m hlaupi og Hlynur Andrésson sem mun keppa í 3000m hlaupi. Keppni í 800m hlaup hefst að morgni föstudagsins 3. mars eða kl. 9:58 að íslenskum tíma og keppni í 3000m hlaupi fer fram seinni partinn eða kl. 17:25 að íslenskum tíma. Sjá frekari dagskrá hér.

Á myndskeiðinu má sjá Hlyn taka létta hring í höllinni í Belgrade þar sem keppnin fer fram.

RÚV mun sýna beint frá keppninni í sjónvarpi.

Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu mótsins, http://www.belgrade2017.org

Tímasetningar

3 (Föstudagur) 10:58 fh - 5 (Sunnudagur) 6:00 eh

Framkvæmdaraðili

X
X