júní, 2018

10jún10:00 fhAldursflokkamót HSK

Nánar um mót/hlaup

Aldursflokkamót HSK fer fram10. júní á íþróttavellinum í Þorlákshöfn.

Mótið hefst kl 10:00 og er ætlað keppendum 11-14 ára.

Keppnisgreinar 11-12 ára: 60m hlaup, 600m hlaup, langstökk, hástökk og kúluvarp.

Keppnisgreinar 13-14 ára: 100m hlaup, 80m grindahlaup, 600m hlaup, langstökk, hástökk, kúluvarp og 4x100m boðhlaup.

Keppnisgreinar 16-17 ára: Spjótkast stúlkur (500gr)

Gestaþátttaka er ekki heimiluð.

Skráningarfrestur rennur út fimmtudagskvöldið 7. júní.

Tímasetningar

(Sunnudagur) 10:00 fh

Staðsetning

Þorlákshöfn

X
X