maí, 2017

07maíalldayAkureyrarmót UFA

Nánar um mót/hlaup

Haldið í Boganum sunnudaginn 7. maí 2017

Ungmennafélag Akureyrar býður til Akureyrarmóts í Boganum á Akureyri sunnudaginn 7. maí 2017. kl. 11.00.

Mótið er öllum opið, húsið opnar kl. 9:00. Búningsklefar og sturtuaðstaða í Hamri.

Keppnisflokkar, keppnisgreinar og tímaseðill

Tímaseðill verður settur inná FRÍ.is. Endanlegur tímaseðill verður gefinn út fimmtudaginn 4. maí þegar allar skráningar hafa borist, skráningu líkur miðvikudaginn 3.maí kl.24:00. Smávægilegar breytingar geta orðið á tímaseðli eftir skráningum og ef aðeins einn keppandi er skráður í grein þá fellur hún niður og viðkomandi getur keppt upp fyrir sig.

10 ára og yngri:

60m, langstökk og skutlukast

11 – 12 ára:

Keppnisgreinar:

60m grindahlaup, 60m, langstökk, hástökk, kúluvarp, 600m, skutlukast

13 – 14 ára:

Keppnisgreinar:

60m grindahlaup, 60m, langstökk, hástökk, kúluvarp, 600m, skutlukast

15 – 16 ára:

Keppnisgreinar:

60m grindahlaup, 60m, langstökk, hástökk,  kúluvarp, 600m  

17 ára og eldri:

Keppnisgreinar:

60m grindahlaup, 60m, langstökk, hástökk, stangarstökk, kúluvarp, 600m  

Öldungar 30+ (einn flokkur):

Keppnisgreinar:

60m, langstökk, hástökk, kúluvarp

Fyrirkomulag keppninnar

Kúluvarp og langstökk allir flokkar:

Í öllum aldursflokkum eru fjórar tilraunir á hvern keppanda.

Hlaupagreinar:

Í þeim aldursflokkum þar sem 7 eða fleiri eru skráðir í 60m verða hlaupin úrslitahlaup, þ.e. 4 bestu tímar hlaupa til úrslita. Í öðrum hlaupum gilda tímarnir.

Tímaseðill:

Keppni hefst kl. 11.00

Verðlaun:

10 ára og yngri: Allir fá viðurkenningarpening fyrir þátttöku

11 ára og eldri: Verðlaun verða veitt fyrir þrjú fyrstu sæti í hverri grein í hverjum aldursflokki.

Skráning:

Skráningar berist í gegnum mótaforritið Þór (www.fri.is) eigi síðar en klukkan 20.00 á föstudaginn 5. maí 2017.

Skráningargjald:

1.500 kr á hvern keppanda 10 ára og yngri

3.000 kr á hvern keppanda 11 ára og eldri  

Skráningargjöld greiðist fyrirfram inn á reikning UFA: 0566-26-7701, Kt. 520692-2589. Kvittun sendist á arnarmv@gmail.com

 

Óskað er eftir að hvert félag geri upp í einni heild fyrir keppendur sína.

 

Nánari upplýsingar:

Veitir:   Arnar Már Vilhjálmsson  – arnarmv@gmail.com

Tímasetningar

Heilsdags (Sunnudagur)

Staðsetning

Boginn-Akureyri

X
X