Erna Sóley í kúluvarpi á HM á morgun

Penni

< 1

min lestur

Deila

Erna Sóley í kúluvarpi á HM á morgun

Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) keppir í kúluvarpi á HM innanhúss á morgun, 1. mars. kl 11:06 á íslenskum tíma. Þetta er í annað skipti sem hún keppir á HM en hún keppti í fyrsta skipti í fyrra sumar á HM utanhúss í Budapest.

Erna á Íslandsmetið í kúluvarpi sem er 17,92 m. og er búin að kasta lengst 17,52 m. í ár. Úrslitin má finna hér.

Mótið verður sýnt í beinni á RÚV.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Erna Sóley í kúluvarpi á HM á morgun

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit