Erna rauf sautján metra múrinn

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Erna rauf sautján metra múrinn

Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) stórbætti eigið Íslandsmet í kúluvarpi utanhúss í gær er hún rauf 17 metra múrinn á Texas Relays. Hún varpaði kúlunni 17,29 metra sem hún náði í síðustu tilraun og átti hún tvö köst yfir 17 metra. Fyrra metið var 16,77 metrar sem hún setti í maí á síðasta ári. Mótið fór fram í Austin í Texas fylki og varð hún önnur í keppninni á eftir Kayli Johnson úr Texas Tech háskólanum sem varpaði kúlunni 17,62 metra. Erna Sóley keppir fyrir Rice University og er á þriðja ári.

Stefán Þór Stefánsson tók viðtal við Ernu eftir keppnina:

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Erna rauf sautján metra múrinn

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit