Erna bætti eigið met í Texas

Myns: Stefán Þór

Penni

< 1

min lestur

Deila

Erna bætti eigið met í Texas

Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti í nótt eigið Íslandsmet um tíu sentímetra á heimamótinu sínu, J. Fred Duckett Twilight mótinu í Houston, Texas. Erna sigraði í keppninni með yfirburðum og kastaði lengst 17,39 metra en fyrra metið hennar setti hún í mars á síðasta ári. Hún á þó best 17,92 metra innanhúss frá í vetur. Erna er nú í tólfta lengsta kast í kúluvarpi kvenna utanhúss í NCAA (bandarískum háskólum) í ár.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Erna bætti eigið met í Texas

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit