Vetrarkastmótið

Um mótið

Mótið fer fram 9.-10. mars í Leiria, Portúgal. Þetta er einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum í fullorðinsflokkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi.

Val keppenda í U23 ára flokkum verður í höndum unglinganefndar FRÍ ásamt afreksstjóra.

Upplýsingar fyrir mót

Eingöngu er tekið tillit til árangurs sem náð er á mótum sem eru á Global Calendar World Athletics. Mótaskrána er að finna hér.

Árangur fyrir U23 ára flokkinn þarf ekki að ná á þessum mótum en þarf að vera náð á löglegum mótum.

Nánari upplýsingar um mótið má finna hér.

ATH!

Þátttakendur þurfa að vera með gilt I Run Clean skírteini.

Aldursflokkar og lágmörk

Karlar Grein Konur
20.00m Kúluvarp 17.50m
63.00m Kringlukast 58.00m
74.00m Sleggjukast 69.00m
80.00m Spjótkast 58.00m

Keppendur með lágmörk

Nafn Fæðingarár Árangur Hvenær
Hilmar Örn Jónsson 1996 Sleggjukast 74.77m 16. júlí 2023
Guðni Valur Guðnason 1995 Kringlukast 64.80m 14. júní 2023

Staður

Leiria, Portúgal

Tímasetning

9.-10. mars

Tegund verkefnis

Einstaklingsverkefni

Aldursflokkur

Fullorðnir og U23

Tímabil

Lágmörkum skal náð á tímabilinu 1. janúar 2023 til 1. mars 2024, þetta tímabil á líka við um árangur fyrir U23

Tími lokaskráningar

2. mars

Önnur erlend mót

Evrópubikar

Heimsmeistaramótið utanhúss

Vetrarkastmótið

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit