Smáþjóðameistaramótið

Smáþjóðameistaramótið

Um mótið

Mótið fer fram 22. júní í Gíbraltar. Þetta er einstaklinsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Lágmörk er notuð sem viðmið lokaval er í höndum Íþrótta- og afreksnefndar ásamt afreksstjóra FRÍ. Stefnt er að því að senda 12-16 keppendur á mótið.

ATH!

Það er aðeins valinn einn íþróttamaður í grein og þarf að vera búið að ná viðmiðum fyrir 31.maí 2024. Það að íþróttamaður sé búinn að ná viðmiði þýðir samt ekki að hann sé valinn.

Aldursflokkar og lágmörk

Karlar Grein Konur
10.95 100m 12.47
22.19 200m 25.46
49.31 400m 58.16
1:54.58 800m 2:15.62
3:55.80 1500m 4:39.97
9:00.20 3000m hindrun 10:14.80
14:30.81 5000m 17:24.60
14.96 110m/100m 14.96
54.67 400m grind 1:03.90
6.90m Langstökk 5.54m
2.00m Hástökk 1.70m
16.60m Kúluvarp 12.80m
51.23m Kringlukast 50.00m

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Staður

Gíbraltar

Tímasetning

22. júní

Tegund verkefnis

Einstaklingsverkefni

Tímabil

Árangri skal náð á tímabilinu 21. maí 2023 til 31. maí 2024

Tími lokaskráningar

1. júní

Önnur erlend mót

Evrópubikar í 10,000m

Smáþjóðaleikarnir

Smáþjóðameistaramótið

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit