Mótið fer fram 22. júní í Gíbraltar. Þetta er einstaklinsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Lágmörk er notuð sem viðmið lokaval er í höndum Íþrótta- og afreksnefndar ásamt afreksstjóra FRÍ. Stefnt er að því að senda 12-16 keppendur á mótið.