Mótið fer fram 11.júní á Möltu. Lágmörkin gilda sem viðmið en valinn verður 18-20 manna hópur keppenda og endanlegt val er í höndum Íþrótta- og afreksnefndar og afreksstjóra FRÍ.
Mótið fer fram 11.júní á Möltu. Lágmörkin gilda sem viðmið en valinn verður 18-20 manna hópur keppenda og endanlegt val er í höndum Íþrótta- og afreksnefndar og afreksstjóra FRÍ.
Karlar | Grein | Konur |
---|---|---|
10.95 | 100m | 12.47 |
22.19 | 200m | 25.46 |
49.31 | 400m | 58.16 |
1:54.58 | 800m | 2:15.62 |
14:30.81 | 5000m | 17:24.60 |
14.96 | 110m/100m grind | 14.96 |
6.90 | Langstökk | 5.54 |
4.40 | Stangarstökk | 3.60 |
60.84 | Sleggjukast | 58.00 |
51.23 | Kringlukast | 50.66 |
Enginn keppandi kominn með lágmark.
Staður
Malta
Tímasetning
11.júní
Tímabil
Lágmörkum skal náð á tímabilinu 26.maí 2021 til 26.maí 2022
Tími lokaskráningar
1.júní
Kostnaðarþátttaka
45.000 kr.
@fri2022
Smáþjóðameistaramót
Skrifstofa
Engjavegur 6, 104 Reykjavík
Netfang
fri@fri.is
Sími
+354 514 4040
Dæmi um leit