Smáþjóðameistaramót

Um mótið

Mótið fer fram 11.júní á Möltu. Lágmörkin gilda sem viðmið en valinn verður 18-20 manna hópur keppenda og endanlegt val er í höndum Íþrótta- og afreksnefndar og afreksstjóra FRÍ.

Aldursflokkar og lágmörk

Karlar Grein Konur
10.95 100m 12.47
22.19 200m 25.46
49.31 400m 58.16
1:54.58 800m 2:15.62
14:30.81 5000m 17:24.60
14.96 110m/100m grind 14.96
6.90 Langstökk 5.54
4.40 Stangarstökk 3.60
60.84 Sleggjukast 58.00
51.23 Kringlukast 50.66

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Staður

Malta

Tímasetning

11.júní

Tímabil

Lágmörkum skal náð á tímabilinu 26.maí 2021 til 26.maí 2022

Tími lokaskráningar

1.júní

Kostnaðarþátttaka

45.000 kr.

Önnur erlend mót

Norðurlandameistaramót innanhúss

Norðurlandameistaramót í víðavangshlaupum

Smáþjóðameistaramót

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit