Smáþjóðaleikarnir

Um mótið

Leikarnir fara fram 29.maí til 4.júní á Möltu og er þetta ólympískt verkefni undir stjórn ÍSÍ. Þetta er landsliðsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Lágmörk er notuð sem viðmið en lokaval er í höndum Íþrótta- og afreksnefndar ásamt afreksstjóra FRÍ.

Upplýsingar fyrir mót

Farið er út með leiguvél 28.maí og heim 4.júní.

Frjálsíþróttahluti leikana fer fram dagana 30.maí, 1.júní og 3.júní.

Hér er að finna heimasíðu leikana.

Því miður hafa verið feldar niður eftirfarandi greinar þar sem ekki náðist næg þátttaka frá þátttökuþjóðum:
– Sleggjukasti karla
– Kúluvarpi kvenna
– Kringlukasti kvenna
– Hástökki kvenna og karla

ATH!

Það er aðeins valinn einn íþróttamann í grein og þarf að vera búið að ná viðmiðum fyrir 1.maí 2023. Það að íþróttamaður sé búinn að ná viðmiði þýðir samt ekki að hann sé valinn þar sem það er bara valið einn í grein.

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Staður

Malta

Tímasetning

29.maí-4.júní

Tegund verkefnis

Landsliðsverkefni

Tímabil

Lágmörkum skal náð á tímabilinu 1.maí 2022 til 1.maí 2023

Tími lokaskráningar

2. maí

Önnur erlend mót

Norðurlandameistaramót U20

Heimsmeistaramótið í víðavangshlaupum

Smáþjóðaleikarnir

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit