Leikarnir fara fram 29.maí til 4.júní á Möltu og er þetta ólympískt verkefni undir stjórn ÍSÍ. Þetta er landsliðsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Lágmörk er notuð sem viðmið en lokaval er í höndum Íþrótta- og afreksnefndar ásamt afreksstjóra FRÍ.