Ólympíuleikarnir fara fram dagana 28. júlí til 11. ágúst í París, Frakklandi. Þetta er einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Keppendur eru einungis valdir til þátttöku hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en nánari upplýsingar varðandi áunninn keppnisrétt koma síðar.