00:00

Skráning á Kids’ Atletics daginn á netskraning.is

Ólympíuleikarnir

Um mótið

Ólympíuleikarnir fara fram dagana 28. júlí til 11. ágúst í París, Frakklandi. Þetta er einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Keppendur eru einungis valdir til þátttöku hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en nánari upplýsingar varðandi áunninn keppnisrétt koma síðar.

Upplýsingar fyrir mót

Frjálsíþróttahluti Ólympíuleikana fer fram dagana 1.-11. ágúst. Nánari upplýsingar er að finna hér.

Árangri skal náð á tímabilinu 1. júlí 2023 til 30. júní 2024 nema fyrir maraþon, 10,000m og fjölþraut. Nánari upplýsingar um lágmarkatímabilin og annað tengt lágmörkum og stigalistum er að finna hér.

Aldursflokkar og lágmörk

Karlar Grein Konur
10.00 100m 11.07
20.16 200m 22.57
45.00 400m 50.95
1:44.70 800m 1:59.30
3:33.50 (3:50.40) 1500m (míla) 4:02.50 (4:20.90)
13:05.00 5000m 14:52.00
27:00.00 10,000m 30:40.00
13.27 110m/100m 12.77
48.70 400m grind 54.85
8:15.00 3000m hindrun 9:23.00
2.33m Hástökk 1.97m
5.82m Stangarstökk 4.73m
8.27m Langstökk 6.86m
17.22m Þrístökk 14.55m
21.50m Kúluvarp 18.80m
67.20m Kringlukast 64.50m
78.20m Sleggjukast 74.00m
85.50m Spjótkast 64.00m
8,460 stig Tugþraut / Sjöþraut 6,480 stig
1:20:10 Kraftganga 1:29:20
2:08:10 Maraþon 2:26:50

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Staður

París, Frakkland

Tímasetning

1.-11. ágúst

Tegund verkefnis

Einstaklingsverkefni

Tími lokaskráningar

8. júlí

Önnur erlend mót

Smáþjóðaleikarnir

Vetrarkastmótið

Ólympíuleikarnir

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit