Mótið fer fram 27.-28.maí í Kaupmannahöfn, Danmörku. Þetta er landsliðsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Stefnt er að því að senda 15-18 íþróttamenn en endanlegt val er í höndum Íþrótta- og afreksnefndar og afreksstjóra FRÍ.
Norðurlandameistaramót í víðavangshlaupum
