Norðurlandameistaramótið utanhúss

Norðurlandameistaramótið utanhúss

Um mótið

Mótið fer fram 27.-28.maí í Kaupmannahöfn, Danmörku. Þetta er landsliðsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Stefnt er að því að senda 15-18 íþróttamenn en endanlegt val er í höndum Íþrótta- og afreksnefndar og afreksstjóra FRÍ.

Upplýsingar fyrir mót

Síðasti dagur til að sýna árangur er 14. maí, tekið verður tillit til árangurs frá sumrinu 2022 en á sama tíma er fylgst með að íþróttamenn séu í keppnishæfu ástandi.

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Staður

Kaupmannahöfn, Danmörk

Tímasetning

27.-28.maí

Tegund verkefnis

Landsliðsverkefni

Tímabil

Síðasti dagur til að sýna árangur er 14. maí

Tími lokaskráningar

15. maí

Önnur erlend mót

Norðurlandameistaramót í víðavangshlaupum

Norðurlandameistaramót U20

Norðurlandameistaramótið utanhúss

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit