Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum

Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum

Um mótið

Mótið fer fram 6.nóvember í Noregi. Langhlaupanefnd gerir tillögu að allt að fjórum keppendum með tilliti til árangurs. Síðasti dagur til að sýna árangur er 25.október 2022 og lokaskráning er 26.október.

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Staður

Noregi

Tímasetning

6.nóvember

Tími lokaskráningar

26.október

Önnur erlend mót

Evrópumeistaramótið innanhúss

Ólympíuleikarnir

Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit