Mótið fer fram 10.-11.júní í Borås, Svíþjóð. Þetta er einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Keppt er í aldursflokkum.
Mótið fer fram 10.-11.júní í Borås, Svíþjóð. Þetta er einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Keppt er í aldursflokkum.
Lágmörkin gilda sem viðmið en einnig verður fylgst með að íþróttamenn séu í keppnishæfu ástandi.
Miðað er við árangur sem er settur á tímabilinu 25. maí 2022 til 25. maí 2023, bæði innan- og utanhúss.
Nafn | Fæðingarár | Lágmark |
---|---|---|
Karlar 20 ára og eldri | 2003 og eldri | 6500 stig (4800 stig í sjöþraut) |
Karlar U20 | 2004-2005 | 6500 stig (4800 stig í sjöþraut) |
Piltar U18 | 2006-2007 | 6000 stig (4700 stig í sjöþraut) |
Konur 20 ára og eldri | 2003 og eldri | 4900 stig (3700 stig í fimmtarþraut) |
Konur U20 | 2004-2005 | 4900 stig (3700 stig í fimmtarþraut) |
Stúlkur U18 | 2006-2007 | 4500 stig (3300 stig í fimmtarþraut) |
Nafn | Fæðingarár | Árangur | Hvenær |
---|---|---|---|
María Rún Gunnlaugsdóttir | 1993 | 5160 | 12. júní 2022 |
Ísold Sævarsdóttir | 2007 | 5142 | 29. júlí 2022 |
Hekla Magnúsdóttir | 2006 | 3373 (Fimmtarþraut) | 14. janúar 2023 |
Dagur Fannar Einarsson | 2002 | 6695 | 12. júní 2022 |
Ísak Óli Traustason | 1995 | 5074 (Sjöþraut) | 15. janúar 2023 |
Staður
Borås, Svíþjóð
Tímasetning
10.-11.júní
Tegund verkefnis
Einstaklingsverkefni
Aldursflokkur
U18, U20 og 20 ára og eldri
Tímabil
Lágmörkum skal náð á tímabilinu 25. maí 2022– 25. maí 2023
Tími lokaskráningar
1. júní
@fri2022
Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum.
Skrifstofa
Engjavegur 6, 104 Reykjavík
Netfang
fri@fri.is
Sími
+354 514 4040
Dæmi um leit