Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum

Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum

Um mótið

Mótið fer fram 15.-16. júní á Íslandi. Þetta er einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Keppt er í aldursflokkum.

Upplýsingar fyrir mót

Lágmörkin gilda sem viðmið en einnig verður fylgst með að íþróttamenn séu í keppnishæfu ástandi. Íþróttamenn þurfa því einnig að hafa keppt í utanhúss þraut á árinu til að teljast í keppnishæfu ástandi.

Miðað er við árangur sem er settur á tímabilinu 30. maí 2023 til 30. maí 2024, bæði innan- og utanhúss.

Aldursflokkar og lágmörk

Nafn Fæðingarár Lágmark
Karlar 20 ára og eldri 2002 og eldri 6500 stig (4800 stig í sjöþraut)
Karlar U20 2005-2006 6500 stig (4800 stig í sjöþraut)
Piltar U18 2007-2008 6000 stig (4700 stig í sjöþraut)
Konur 20 ára og eldri 2002 og eldri 4900 stig (3700 stig í fimmtarþraut)
Konur U20 2005-2006 4900 stig (3700 stig í fimmtarþraut)
Stúlkur U18 2007-2008 4500 stig (3300 stig í fimmtarþraut)

Keppendur með lágmörk

Nafn Fæðingarár Árangur Hvenær
Ísold Sævarsdóttir 2007 5277 stig 11. júní 2023
Hjálmar Vilhelm Rúnarsson 2008 6025 stig 23. maí 2024
Thomas Ari Arnarsson 2007 6144 stig 26. maí 2024
Þorleifur Einar Leifsson 2004 5182 stig (sjöþraut) 25. febrúar 2024
Ísak Óli Traustason 1995 5156 stig (sjöþraut) 25. febrúar 2024
Birnir Vagn Finnsson 2003 6516 stig 10. maí 2024

Staður

Reykjavík, Ísland

Tímasetning

15.-16. júní

Tegund verkefnis

Einstaklingsverkefni

Tímabil

Árangri skal náð á tímabilinu 30. 2023 til 30. maí 2024

Tími lokaskráningar

31. maí

Önnur erlend mót

Smáþjóðameistaramót

Heimsmeistaramótið

Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit