Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum

Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum

Um mótið

Mótið fer fram 15.-16. júní á Íslandi. Þetta er einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Keppt er í aldursflokkum.

Upplýsingar fyrir mót

Lágmörkin gilda sem viðmið en einnig verður fylgst með að íþróttamenn séu í keppnishæfu ástandi.

Miðað er við árangur sem er settur á tímabilinu 30. maí 2023 til 30. maí 2024, bæði innan- og utanhúss.

Aldursflokkar og lágmörk

Nafn Fæðingarár Lágmark
Karlar 20 ára og eldri 2002 og eldri 6500 stig (4800 stig í sjöþraut)
Karlar U20 2005-2006 6500 stig (4800 stig í sjöþraut)
Piltar U18 2007-2008 6000 stig (4700 stig í sjöþraut)
Konur 20 ára og eldri 2002 og eldri 4900 stig (3700 stig í fimmtarþraut)
Konur U20 2005-2006 4900 stig (3700 stig í fimmtarþraut)
Stúlkur U18 2007-2008 4500 stig (3300 stig í fimmtarþraut)

Keppendur með lágmörk

Nafn Fæðingarár Árangur Hvenær
Ísold Sævarsdóttir 2007 5277 stig 11. júní 2023

Staður

Reykjavík, Ísland

Tímasetning

15.-16. júní

Tegund verkefnis

Einstaklingsverkefni

Tímabil

Árangri skal náð á tímabilinu 30. 2023 til 30. maí 2024

Tími lokaskráningar

31. maí

Önnur erlend mót

Norðurlandameistaramót innanhúss

Evrópumeistaramót U23

Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit