Norðurlandameistaramót U20

Norðurlandameistaramót U20

Um mótið

Norðurlandameistaramót U20 fer fram dagana 16.-17. júlí í Malmö, Svíþjóð. Þetta er landsliðsferð þar sem Íslendingar og Danir tefla fram sameiginlegu liði. Ísland og Danmörk senda sameiginlegt lið til keppni. Það verða valdir tveir íþróttamenn í hverja grein óháð þjóðerni. Það verður því borinn saman ársbesti listinn hjá Danmörku og Íslandi og þeir tveir sem eru með besta árangurinn í grein verða valdir til að keppa fyrir sameiginlegt lið Íslands og Danmerkur. Miðað verður við löglegar aðstæður.

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Staður

Malmö, Svíþjóð

Tímasetning

16.-17. júlí

Tímabil

Síðasti dagur til að sýna árangur er 8.júlí

Tími lokaskráningar

9. júlí

Kostnaðarþátttaka

45.000 kr.

Önnur erlend mót

Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum

Evrópubikar í köstum

Norðurlandameistaramót U20

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit