Mótið fer fram 10.-11. ágúst í Danmörku. Þetta er landsliðsferð þar sem Íslendingar og Danir tefla fram sameiginlegu liði. Það verður því borinn saman ársbesti listinn hjá Danmörku og Íslandi og þeir tveir sem eru með besta árangurinn í grein verða valdir til að keppa fyrir sameiginlegt lið Íslands og Danmerkur.
Norðurlandameistaramót innanhúss
