Norðurlandameistaramót U20

Norðurlandameistaramót U20

Um mótið

Mótið fer fram 22.-23. júlí í Osló, Noregi. Þetta er landsliðsferð þar sem Íslendingar og Danir tefla fram sameiginlegu liði. Það verður því borinn saman ársbesti listinn hjá Danmörku og Íslandi og þeir tveir sem eru með besta árangurinn í grein verða valdir til að keppa fyrir sameiginlegt lið Íslands og Danmerkur.

Mótið er fyrir íþróttamenn á aldrinum 16-19 ára (2007-2004).

Upplýsingar fyrir mót

ATH!

Aldursflokkar og lágmörk

Aldursflokkar og lágmörk

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Staður

Osló, Noregur

Tímasetning

22.-23. júlí

Tegund verkefnis

Lýsing

Aldursflokkur

16-19 ára (2007-2004)

Tímabil

Tekið er mið að árangri náðum á tímabilinu 1. maí til 30. júní 2023

2. Möguleiki

1. Möguleiki

Drengir

Stúlkur

Tími lokaskráningar

8. júlí

Kostnaðarþátttaka

Önnur erlend mót

Evrópumeistaramótið innanhúss í mastersflokkum

Smáþjóðaleikarnir

Norðurlandameistaramót U20

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit