Heimsmeistaramótið utanhúss

Heimsmeistaramótið utanhúss

Um mótið

Mótið fer fram 13.-25. ágúst í Gautaborg, Svíþjóð. Íþróttafólk 35 ára og eldri (fædd 13. ágúst 1989 og fyrr) og sem eru skráði í aðildarfélag FRÍ geta tekið þátt.

Staður

Gautaborg, Svíþjóð

Tímasetning

13.-25. ágúst

Upplýsingar fyrir mót

Þátttaka á mótinu er á ábyrgð og kostnað íþróttafólksins. Skráning fer fram á heimasíðu mótsins og íþróttafólk skráir sig sjálft, staðfestingu á skráningu skal senda á skrifstofa@fri.is.

Heimasíðu mótsins er að finna hér.

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Tími lokaskráningar

4. júní 2024

Önnur erlend mót

Evrópumeistaramótið í götuhlaupum

Evrópubikar í 10,000m

Heimsmeistaramótið utanhúss

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit