Heimsmeistaramótið innanhúss

Heimsmeistaramótið innanhúss

Um mótið

Mótið fer fram 1.-3. mars í Glasgow, Skotlandi. Þetta er einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Lágmörk gilda en jafnfram fá íþróttamenn keppnisrétt ef þeir með stöðu sinni á stigalista ná áunnu lágmarki.

Upplýsingar fyrir mót

Eingöngu er tekið tillit til árangurs sem náð er á mótum sem eru á Global Calendar World Athletics. Mótaskrána er að finna hér.

Nánari upplýsingar um mótið er að finna hér.

ATH!

Ef enginn nær lágmarki eða kemst inn á sæti skal leitast við að senda einn karl eða eina konu. Lokasamþykki er þó háð tæknistjóra (TD) mótsins.

Aldursflokkar og lágmörk

Karlar Grein Konur
6.58 (10.00 fyrir 100m utanhúss) 60m 7.19 (11.05 fyrir 100m utanhúss)
45.90 (44.80 fyrir 400m utanhúss) 400m 51.60 (50.50 fyrir 400m utanhúss)
1:46.00 (1:44.00 fyrir 800m utanhúss) 800m 2:00.80 (1:58.00 fyrir 800m utanhúss)
3:36.00 (3:32.00 fyrir 1500m utanhúss) (3:53.50 fyrir mílu inni, 3:48.80 fyrir mílu úti) 1500m 4:06.50 (4:00.00 fyrir 1500m utanhúss, 4:26.00 fyrir mílu inni, 4:18.00 fyrir mílu úti)
7:34.00 (7:29.00 fyrir 3000m utanhúss, 12:50.00 fyrir 5000m utanhúss) 3000m 8:37.00 (8:27.00 fyrir 3000m utanhúss, 14:32.00 fyrir 5000m utanhúss)
7.62 (13.28 fyrir 110m grind utanhúss) 60m grind 8.02 (12.80 fyrir 100m grind utanhúss)
2.34m Hástökk 1.98m
5.90m Stangarstökk 4.80m
8.28m Langstökk 6.89m
17.25m Þrístökk 14.62m
21.70m Kúluvarp 19.30m

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Staður

Glasgow, Skotland

Tímasetning

1.-3. mars

Tegund verkefnis

Einstaklingsverkefni

Tímabil

Lágmörkum skal náð á tímabilinu 1. janúar 2023 til 18. febrúar 2024

Tími lokaskráningar

22. febrúar

Önnur erlend mót

Norðurlandameistaramót U20

Ólympíuhátíð Evrópuæskunar

Heimsmeistaramótið innanhúss

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit