Mótið fer fram 1.-3. mars í Glasgow, Skotlandi. Þetta er einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Lágmörk gilda en jafnfram fá íþróttamenn keppnisrétt ef þeir með stöðu sinni á stigalista ná áunnu lágmarki.
Mótið fer fram 1.-3. mars í Glasgow, Skotlandi. Þetta er einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Lágmörk gilda en jafnfram fá íþróttamenn keppnisrétt ef þeir með stöðu sinni á stigalista ná áunnu lágmarki.
ATH!
Karlar | Grein | Konur |
---|---|---|
6.58 (10.00 fyrir 100m utanhúss) | 60m | 7.19 (11.05 fyrir 100m utanhúss) |
45.90 (44.80 fyrir 400m utanhúss) | 400m | 51.60 (50.50 fyrir 400m utanhúss) |
1:46.00 (1:44.00 fyrir 800m utanhúss) | 800m | 2:00.80 (1:58.00 fyrir 800m utanhúss) |
3:36.00 (3:32.00 fyrir 1500m utanhúss) (3:53.50 fyrir mílu inni, 3:48.80 fyrir mílu úti) | 1500m | 4:06.50 (4:00.00 fyrir 1500m utanhúss, 4:26.00 fyrir mílu inni, 4:18.00 fyrir mílu úti) |
7:34.00 (7:29.00 fyrir 3000m utanhúss, 12:50.00 fyrir 5000m utanhúss) | 3000m | 8:37.00 (8:27.00 fyrir 3000m utanhúss, 14:32.00 fyrir 5000m utanhúss) |
7.62 (13.28 fyrir 110m grind utanhúss) | 60m grind | 8.02 (12.80 fyrir 100m grind utanhúss) |
2.34m | Hástökk | 1.98m |
5.90m | Stangarstökk | 4.80m |
8.28m | Langstökk | 6.89m |
17.25m | Þrístökk | 14.62m |
21.70m | Kúluvarp | 19.30m |
Enginn keppandi kominn með lágmark.
Staður
Glasgow, Skotland
Tímasetning
1.-3. mars
Tegund verkefnis
Einstaklingsverkefni
Tímabil
Lágmörkum skal náð á tímabilinu 1. janúar 2023 til 18. febrúar 2024
Tími lokaskráningar
22. febrúar
@fri2022
Heimsmeistaramótið innanhúss
Skrifstofa
Engjavegur 6, 104 Reykjavík
Netfang
fri@fri.is
Sími
+354 514 4040
Dæmi um leit