Heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum fer fram í Chiang Mai í Tælandi dagana 17.-20. nóvember 2022. Um er að ræða tvær keppnisvegalendir, 40 km með 2800 m. samanlagðri hækkun og svo 80 km með 4900 m. samanlagðri hækkun.
Norðurlandameistaramót innanhúss