Heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum

Heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum

Um mótið

Heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum fer fram í Chiang Mai í Tælandi dagana 17.-20. nóvember 2022. Um er að ræða tvær keppnisvegalendir, 40 km með 2800 m. samanlagðri hækkun og svo 80 km með 4900 m. samanlagðri hækkun.

Upplýsingar fyrir mót

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur valið landslið Íslands í utanvegahlaupum sem tekur þátt á Heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum en þeir hlauparar sem skipa landslið Íslands í utanvegahlaupum 2022 eru:

Nafn Vegalengd
Rannveig Oddsdóttir 80 km
Elísabet Margeirsdóttir 80 km
Andrea Kolbeinsdóttir 40 km
Anna Berglind Pálmadóttir 40 km
Íris Anna Skúladóttir 40 km
Nafn Vegalengd
Þorbergur Ingi Jónsson 80 km
Þorsteinn Roy Jóhannsson 80 km
Sigurjón Ernir Sturluson 80 km
Halldór Hermann Jónsson 40km
Þórólfur Ingi Þórsson 40 km

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Staður

Chiang Mai, Tæland

Tímasetning

14.-20.nóvember

Önnur erlend mót

Heimsmeistaramótið innanhúss

Evrópubikar í 10,000m

Heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit