Heimsmeistaramót Utanhúss

Heimsmeistaramót Utanhúss

Um mótið

Mótið fer fram 15.-24.júlí í Eugene, Bandaríkjunum. Lágmörk World Athletics gilda til þátttöku. Ef enginn nær lágmarki skal leitast við að senda einn karl eða konu en lokasamþykki er háð tæknistjóra mótsins.

Aldursflokkar og lágmörk

Karlar Grein Konur
10.05 100m 11.15
20.24 200m 22.80
44.90 400m 51.35
1:45.20 800m 1:59.50
3:35.00 1500m 4:04.20
13:13.50 5000m 15:10.00
27:28.00 10,000m 31:25.00
2:11.30 Maraþon 2:29.30
8:22.00 3000m hindrun 9:30.00
13.32 110m/100m grind 12.84
48.90 400m grind 55.40
2.33 Hástökk 1.96
5.80 Stangarstökk 4.70
8.22 Langstökk 6.82
17.14 Þrístökk 14.32
21.10 Kúluvarp 18.50
66.00 Kringlukast 63.50
77.50 Sleggjukast 72.50
85.00 Spjótkast 64.00
8350 Tugþraut/Sjöþraut 6420

Keppendur með lágmörk

Nafn Fæðingarár Árangur Hvenær

Staður

Eugene, Bandaríkin

Tímasetning

15.-24.júlí

Tímabil

Lágmörkum skal náð á tímabilinu 27.júní 2021 til 26.júní 2022

Tími lokaskráningar

1.júlí

Kostnaðarþátttaka

45.000 kr.

Önnur erlend mót

Heimsmeistaramótið

Heimsmeistaramótið í hálfu maraþoni

Heimsmeistaramót Utanhúss

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit