Mótið fer fram 15.-24.júlí í Eugene, Bandaríkjunum. Lágmörk World Athletics gilda til þátttöku. Ef enginn nær lágmarki skal leitast við að senda einn karl eða konu en lokasamþykki er háð tæknistjóra mótsins.
Mótið fer fram 15.-24.júlí í Eugene, Bandaríkjunum. Lágmörk World Athletics gilda til þátttöku. Ef enginn nær lágmarki skal leitast við að senda einn karl eða konu en lokasamþykki er háð tæknistjóra mótsins.
Karlar | Grein | Konur |
---|---|---|
10.05 | 100m | 11.15 |
20.24 | 200m | 22.80 |
44.90 | 400m | 51.35 |
1:45.20 | 800m | 1:59.50 |
3:35.00 | 1500m | 4:04.20 |
13:13.50 | 5000m | 15:10.00 |
27:28.00 | 10,000m | 31:25.00 |
2:11.30 | Maraþon | 2:29.30 |
8:22.00 | 3000m hindrun | 9:30.00 |
13.32 | 110m/100m grind | 12.84 |
48.90 | 400m grind | 55.40 |
2.33 | Hástökk | 1.96 |
5.80 | Stangarstökk | 4.70 |
8.22 | Langstökk | 6.82 |
17.14 | Þrístökk | 14.32 |
21.10 | Kúluvarp | 18.50 |
66.00 | Kringlukast | 63.50 |
77.50 | Sleggjukast | 72.50 |
85.00 | Spjótkast | 64.00 |
8350 | Tugþraut/Sjöþraut | 6420 |
Nafn | Fæðingarár | Árangur | Hvenær |
---|---|---|---|
Staður
Eugene, Bandaríkin
Tímasetning
15.-24.júlí
Tímabil
Lágmörkum skal náð á tímabilinu 27.júní 2021 til 26.júní 2022
Tími lokaskráningar
1.júlí
Kostnaðarþátttaka
45.000 kr.
@fri2022
Heimsmeistaramót Utanhúss
Skrifstofa
Engjavegur 6, 104 Reykjavík
Netfang
fri@fri.is
Sími
+354 514 4040
Dæmi um leit