Mótið fer fram 7.-12. júní í Róm, Ítalíu. Þetta er einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Lágmörk gilda en jafnfram fá íþróttamenn keppnisrétt ef þeir með stöðu sinni á stigalista ná áunnu lágmarki, einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi.