Evrópumeistaramótið innanhúss

Evrópumeistaramótið innanhúss

Um mótið

Mótið fer fram 17.-23. mars í Torun, Póllandi. Íþróttafólk 35 ára og eldri (fædd 17. mars 1989 og fyrr) og sem eru skráði í aðildarfélag FRÍ geta tekið þátt.

Staður

Torun, Pólland

Tímasetning

17.-23. mars

Aldursflokkur

35 ára og eldri

Upplýsingar fyrir mót

Þátttaka á mótinu er á ábyrgð og kostnað íþróttafólksins. Skráning fer fram á heimasíðu mótsins og íþróttafólk skráir sig sjálft, staðfestingu á skráningu skal senda á skrifstofa@fri.is.

Heimasíðu mótsins er að finna hér.

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Tími lokaskráningar

4. febrúar

Önnur erlend mót

Evrópumeistaramótið innanhúss

Heimsmeistaramótið innanhúss

Evrópumeistaramótið innanhúss

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit