Mótið fer fram 29. maí – 3. júní í Annecy, Frakklandi. Þetta er landsliðsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Endanlegt val er í höndum langhlaupanefndar FRÍ og samþykkt af stjórn FRÍ en valið mun fara fram í ársbyrjun 2024.
Vetrarkastmótið
