Evrópumeistaramótið í utanvegahlaupum

Evrópumeistaramótið í utanvegahlaupum

Um mótið

Mótið fer fram 29. maí – 3. júní í Annecy, Frakklandi. Þetta er landsliðsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Endanlegt val er í höndum langhlaupanefndar FRÍ og samþykkt af stjórn FRÍ en valið mun fara fram í ársbyrjun 2024.

Upplýsingar fyrir mót

Hér er að finna valreglur Langhlaupanefndar FRÍ og nánari upplýsingar um mótið er hér.

ATH!

Þátttakendur þurfa að vera með gilt I Run Clean skírteini

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Staður

Annecy, Frakkland

Tímasetning

29. maí til 3. júní

Tegund verkefnis

Landsliðsverkefni

Önnur erlend mót

Evrópumeistaramótið utanhúss

Norðurlandameistaramót fullorðinna

Evrópumeistaramótið í utanvegahlaupum

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit