Evrópumeistaramót utanhúss

Evrópumeistaramót utanhúss

Um mótið

Mótið fer fram 15.-21.ágúst í München, Þýskalandi. Lágmörk gilda til þátttöku.

Upplýsingar fyrir mót

Tímabilið sem íþróttamenn hafa til þess að ná lágmörkum:

  • Í 10.000m, Maraþoni, 20km og 35km göngu og fjölþrautum hafa frjálsíþróttamenn 18 mánuði til þess að ná lágmarki. Frá 27. janúar 2021 til miðnættis 26. Júlí 2022.
  • Í boðhlaupum hefst lágmarka tímabilið 1. janúar til miðnættis 26. Júlí 2022.
  • Í öðrum greinum hafa íþróttamenn 12 mánuði til þess að ná lágmarki. Frá 27. júlí 2021 til miðnættis 26. júlí 2022.

Aldursflokkar og lágmörk

Karlar Grein Konur
10.16 100m 11.24
20.43 200m 23.05
45.70 400m 51.70
1:45.90 800m 2:00.40
3:36.00 1500m 4:06.00
13:24.00 5000m 15:25.00
28:15.00 10,000m 32:20.00
2:14.30 Maraþon 2:32.00
8:30.00 3000m hindrun 9:39.00
13.50 110m/100m grind 12.93
49.50 400m grind 55.85
2.30 Hástökk 1.95
5.75 Stangarstökk 4.60
8.10 Langstökk 6.79
16.95 Þrístökk 14.25
20.85 Kúluvarp 18.20
65.20 Kringlukast 60.50
77.00 Sleggjukast 71.80
84.00 Spjótkast 62.50
8100 Tugþraut/Sjöþraut 6250

Keppendur með lágmörk

Nafn Fæðingarár Árangur Hvenær
Hlynur Andrésson 1993 02:13.37 Maraþon 21.mars 2021
Guðni Valur Guðnason 1995 65.27m kringlukast 7.júlí 2022

Staður

München, Þýskaland

Tímasetning

15.-21.ágúst

Tímabil

Lágmörkum skal náð á tímabilinu 27.júlí 2021 til 26.júlí 2022

Tími lokaskráningar

8.ágúst

Kostnaðarþátttaka

45.000 kr.

Önnur erlend mót

European Throwing Cup

Norðurlandameistaramót U20

Evrópumeistaramót utanhúss

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit