Evrópumeistaramót U20

Um mótið

Mótið fer fram 7.-10.ágúst í Jerúsalem, Ísrael. Þetta er einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi.

Upplýsingar fyrir mót

Frá og með 1.janúar 2023 þá er eingöngu tekið tillit til árangurs sem náð er á mótum sem búið er að sækja um á vefsvæði World Athletics og hefur verið samþykkt af bæði FRÍ og World Athletics.
Þessi mót birtast á mótaskrá World Athletics sem finna má hér.

Hér er að finna heimasíðu mótsins.

Keppendur þurfa að klára I Run Clean námskeiðið fyrir lokaskráningu.

Aldursflokkar og lágmörk

Karlar Grein Konur
10.65 100m 11.80
21.60 200m 24.30
48.00 400m 55.50
1:50.25 800m 2:07.80
3:48.20 1500m 4:24.00
8:23.00 3000m 9:48.00
14:35.00 5000m 17:10.00
14.20 110m/100m grind 13.95
53.60 400m grind 1:00.80
9:13.00 3000m hindrun 10:45.00
46:00.00 10,000m ganga 51:15.00
2.10m Hástökk 1.80m
5.00m Stangarstökk 4.00m
7.40m Langstökk 6.15m
15.05m Þrístökk 12.70m
17.75m Kúluvarp 14.00m
54.00m Kringlukast 47.50m
67.00m Sleggjukast 57.00m
66.00m Spjótkast 48.00m
7150 Fjölþraut 5450

Keppendur með lágmörk

Nafn Fæðingarár Árangur Hvenær
Hera Christensen 2005 Kringlukast 49.73m 17.maí 2023
Arndís Diljá Óskarsdóttir 2004 Spjótkast 48.57m 22.júní 2023

Staður

Jerúsalem, Ísrael

Tímasetning

7.-10.ágúst

Tegund verkefnis

Einstaklingsverkefni

Aldursflokkur

16-19 ára (2007-2004)

Tímabil

Lágmörkum skal náð á tímabilinu 1.janúar 2022 til 27.júlí 2023

Tími lokaskráningar

27. júlí

Önnur erlend mót

Norðurlandameistaramótið utanhúss

Heimsmeistaramót Utanhúss

Evrópumeistaramót U20

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit