Evrópumeistaramót U18

Um mótið


Evrópumeistaramót U18 fer fram í Jerúsalem, Ísrael, dagana 4.-7. júlí. Þetta er einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi. Nái fleiri en 2 lágmörkum í sömu grein verður valið eftir besta árangri keppenda á yfirstandandi keppnistímabili við löglegar aðstæður. Þegar unglinganefnd hefur valið keppendur á mótið er listinn sendur á stjórn FRÍ til samþykktar.

Aldursflokkar og lágmörk

Karlar Grein Konur
11.00 100m 12.25
22.45 200m 25.20
50.00 400m 57.40
1:56.00 800m 2:14.00
4:01.00 1500m 4:40.00
8:34.00 3000m 9:50.00
6:10.00 2000m hindrun 7:15.00
14.55 (0,914) 110m/100m grind 14.30 (0,762)
56.20 (0,838) 400m grind 63.50 (0,762)
2.01 Hástökk 1.74
4.55 Stangarstökk 3.65
7.00 Langstökk 5.85
14.20 Þrístökk 12.20
17.00 (5kg) Kúluvarp 14.30 (3kg)
53.00 (1,5kg) Kringlukast 40.50 (1kg)
62.50 (5kg) Sleggjukast 57.50 (3kg)
63.00 (700gr) Spjótkast 46.50 (500gr)
6300 Tugþraut/Sjöþraut 4900

Keppendur með lágmörk

Nafn Fæðingarár Árangur Hvenær
Júlía Kristín Jóhannesdóttir 2005 100m grind 14.28 4.júlí 2021

Staður

Jerúsalem, Ísrael

Tímasetning

4.-7. júlí

Aldursflokkur

16-17 ára (2006-2005)

Tímabil

Lágmörkum skal ná á tímabilinu 1.janúar 2021 til 23.júní 2022

Tími lokaskráningar

25. júní

Kostnaðarþátttaka

45.000 kr.

Önnur erlend mót

Evrópumeistaramót U20

Norðurlandameistaramótið utanhúss

Evrópumeistaramót U18

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit