Evrópumeistaramót U18

Um mótið

Mótið fer fram 18.-21. júlí í Banská Bystrica, Slóvakíu. Þetta er einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi.

Upplýsingar fyrir mót

Eingöngu er tekið tillit til árangurs sem náð er á mótum sem eru á Global Calendar World Athletics. Mótaskrána er að finna hér.

Nánari upplýsingar um mótið er að finna hér.

ATH!

Þátttakendur þurfa að vera með gilt I Run Clean skírteini.

Aldursflokkar og lágmörk

Karlar Grein Konur
10.90 100m 12.15
22.40 200m 25.20
49.90 400m 57.30
1:56.00 800m 2:14.20
3:59.00 1500m 4:35.00
8:30.00 3000m 9:46.00
14.45 110m/100m grind 14.25
56.20 400m grind 1:03.50
6:08.00 2000m hindrun 7:14.00
23:30:00 5000m kraftganga 26:00:00
2.00m Hástökk 1.74m
4.55m Stangarstökk 3.65m
6.95m Langstökk 5.80m
14.10m Þrístökk 12.20m
17.00m Kúluvarp 14.40m
53.00m Kringlukast 40.50m
62.50m Sleggjukast 57.00m
63.00m Spjótkast 46.50m
6400 stig Tugþraut / Sjöþraut 4950 stig

Keppendur með lágmörk

Nafn Fæðingarár Árangur Hvenær
Ísold Sævarsdóttir 2007 400m 56.51 18. mars 2023
400m grind 61.07 24. júní 2023
Langstökk. 5.84m 14. janúar 2023
Sjöþraut 5277 stig 11. júní 2023
Arnar Logi Brynjarsson 2007 200m 22.05 24. júní 2023
Eir Chang Hlésdóttir 2007 200m 24.60 (i) 18. febrúar 2024
400m 55.52 (i) 4. febrúar 2024
Birna Jóna Sverrisdóttir 2007 Sleggjukast 57.67m 11. maí 2024

Staður

Banská Bystrica, Slóvakía

Tímasetning

18.-21. júlí

Tegund verkefnis

Einstaklingsverkefni

Aldursflokkur

U18 (2007-2008)

Tímabil

Lágmörkum skal náð á tímabilinu 1. janúar 2023 til 7. júlí 2024

Önnur erlend mót

Evrópumeistaramót U18

Smáþjóðameistaramótið

Evrópumeistaramót U18

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit