Mótið fer fram 20.-22.júní í Silesia, Póllandi. Þetta er landsliðsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Mótið er stigakeppni og því mun Íþrótta- og afreksnefnd ásamt afreksstjóra FRÍ velja einn í grein.
Norðurlandameistaramótið innanhúss
