Evrópubikar

Um mótið

Mótið fer fram 20.-22.júní í Silesia, Póllandi. Þetta er landsliðsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Mótið er stigakeppni og því mun Íþrótta- og afreksnefnd ásamt afreksstjóra FRÍ velja einn í grein.

Upplýsingar fyrir mót

Ísland keppir í 2.deild með 15 öðrum löndum og mun keppni fara fram seinni partinn á daginn.

Ferðadagar verða líklegast 18.-23. júní.

Keppendur þurfa að klára I Run Clean námskeiðið fyrir lokaskráningu.

Aldursflokkar og lágmörk

Karlar Grein Konur
100m
200m
400m
800m
1500m
5000m
110m/100m grind
400m grind
3000m hindrun
4x100m
Hástökk
Stangarstökk
Langstökk
Þrístökk
Kúluvarp
Kringlukast
Sleggjukast
Spjótkast
4x400m mixed

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Staður

Silesia, Pólland

Tímasetning

20.-22.júní

Tegund verkefnis

Landsliðsverkefni

Tímabil

Síðasti dagur til að sýna árangur er 4. júní

Tími lokaskráningar

12. júní

Önnur erlend mót

Norðurlandameistaramótið innanhúss

Heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum

Evrópubikar

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit