Evrópubikar

Um mótið

Mótið fer fram 20.-22.júní í Silesia, Póllandi. Þetta er landsliðsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Mótið er stigakeppni og því mun Íþrótta- og afreksnefnd ásamt afreksstjóra FRÍ velja einn í grein.

Upplýsingar fyrir mót

Ísland keppir í 2.deild með 15 öðrum löndum og mun keppni fara fram seinni partinn á daginn.

Ferðadagar verða líklegast 18.-23. júní.

Keppendur þurfa að klára I Run Clean námskeiðið fyrir lokaskráningu.

Aldursflokkar og lágmörk

Karlar Grein Konur
100m
200m
400m
800m
1500m
5000m
110m/100m grind
400m grind
3000m hindrun
4x100m
Hástökk
Stangarstökk
Langstökk
Þrístökk
Kúluvarp
Kringlukast
Sleggjukast
Spjótkast
4x400m mixed

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Staður

Silesia, Pólland

Tímasetning

20.-22.júní

Tegund verkefnis

Landsliðsverkefni

Tímabil

Síðasti dagur til að sýna árangur er 4. júní

Tími lokaskráningar

12. júní

Önnur erlend mót

Norðurlandameistaramót U20

Smáþjóðameistaramót

Evrópubikar

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit