Evrópubikar í köstum

Um mótið

Mótið fer fram 11.-12.mars í Leiria, Portúgal. Engin lágmörk eru á mótið en Íþrótta- og afreksnefnd gerir tillögu að allt að fjórum keppendum með tilliti til árangurs árið á undan og á innanhússmótum sama ár.

Upplýsingar fyrir mót

Á mótinu er keppt í flokkum fullorðinna og U23

Nánari upplýsingar um mótið er að finna hér.

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Staður

Leiria, Portúgal

Tímasetning

11.-12.mars

Tegund verkefnis

Einstaklingsverkefni

Aldursflokkur

U23 og 23 ára og eldri

Tímabil

Síðasti dagur til að sýna árangur er 26.febrúar 2023

Tími lokaskráningar

1.mars 2023

Önnur erlend mót

Norðurlandameistaramót 
í fjölþrautum

Evrópubikar í 10,000m

Evrópubikar í köstum

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit