Evrópubikar í 10,000m

Um mótið

Hlaupið fer fram í 28.maí í Pacé, Frakklandi. Þetta er einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Hér að neðan eru leiðir til að ná inn á mótið en hægt er að sýna árangur í 6 vegalengdum.

Aldursflokkar og lágmörk

Karlar Grein Konur
13:54.10 5000m 16:05.83
29:22.83 10,000m 33:57.85
8:52.91 3000m hindrun 10:20.80
29:14 10km 33:39
1:04.29 Hálf maraþon 1:14.41
2:15.25 Maraþon 2:36.55

Keppendur með lágmörk

Nafn Fæðingarár Árangur Hvenær
Hlynur Andrésson 1993 10,000m 28:36.80 5.júní 2021

Staður

Pacé, Frakkland

Tímasetning

28.maí

Tímabil

Lágmörkum skal ná á tímabilinu 1.janúar 2020 til 17.maí 2022

Tími lokaskráningar

18.maí

Kostnaðarþátttaka

45.000 kr.

Önnur erlend mót

Evrópumeistaramót U18

Heimsmeistaramótið innanhúss

Evrópubikar í 10,000m

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit