Hlaupið fer fram 3.júní í Pacé, Frakklandi. Lágmörkin eru notuð sem viðmið en lokaval er í höndum Íþrótta- og afreksnefndar ásamt afreksstjóra.
Hlaupið fer fram 3.júní í Pacé, Frakklandi. Lágmörkin eru notuð sem viðmið en lokaval er í höndum Íþrótta- og afreksnefndar ásamt afreksstjóra.
Karlar | Grein | Konur |
---|---|---|
29:31.12 | 10,000m | 35:08.35 |
Enginn keppandi kominn með lágmark.
Staður
Pacé, Frakkland
Tímasetning
3.júní
Tegund verkefnis
Einstaklingsverkefni
Tímabil
Lágmörkum skal náð á tímabilinu 1. janúar 2021 til 23. maí 2023
Tími lokaskráningar
24. maí
@fri2022
Evrópubikar í 10,000m
Skrifstofa
Engjavegur 6, 104 Reykjavík
Netfang
fri@fri.is
Sími
+354 514 4040
Dæmi um leit