Bauhaus Junioren Gala

Um mótið

Mótið fer fram dagana 2.-3.júlí í Mannheim, Þýskalandi, og er fyrir íþróttamenn á aldrinum 16-19 ára. Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi. Nái fleiri en 3 lágmörkum í sömu grein verður valið eftir besta árangri keppenda á yfirstandandi keppnistímabili við löglegar aðstæður. Þegar unglinganefnd hefur valið keppendur er listinn sendur á stjórn FRÍ til samþykktar. Lokaskráning er 10.júní 2022.

Aldursflokkar og lágmörk

Karlar Grein Konur
10.85 100m 12.10
22.10 200m 24.75
48.95 400m 55.80
1:53.50 800m 2:11.00
3:55.00 1500m 4:32.00
14.30 (0,991) 110m/100m grind 14.30
54.00 400m grind 62.00
2.08 Hástökk 1.76
4.95 Stangarstökk 3.85
7.25 Langstökk 5.90
14.90 Þrístökk 12.50
17.00 (6kg) Kúluvarp 13.50
52.00 (1.75kg) Kringlukast 45.00
64.00 (6kg) Sleggjukast 55.00
65.00 Spjótkast 47.50

Keppendur með lágmörk

Nafn Fæðingarár Árangur Hvenær
Kristján Viggó Sigfinnsson 2003 Hástökk 2.15m 22. janúar 2022
Eva María Baldursdóttir 2003 Hástökk 1.76m 6. febrúar 2022

Staður

Mannheim, Þýskaland

Tímasetning

2.-3.júlí

Tegund verkefnis

Verkefni einstaklinga

Aldursflokkur

16-19 ára (2006-2003)

Tímabil

Lágmörkum skal náð á tímabilinu 1.janúar 2022 til 9.júní 2022

Tími lokaskráningar

10.júní

Kostnaðarþátttaka

45.000 kr.

Önnur erlend mót

Smáþjóðaleikarnir

Bauhaus Junioren Gala

Bauhaus Junioren Gala

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit